Um okkur
Sálfræðistofan Hlöðuloftið er rekið af Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur sálfræðingi. Þorkatla hefur víðtæka reynslu af því að vinna sem sálfræðingur og hegðunarráðgjafi í skólaumhverfinu þar sem hún hefur fengist við greiningar og ráðgjöf við kennara, foreldra og börn auk þess að sinna kennslu og halda fyrirlestra.
Þorkatla er fyrsti íslenski meðferðaraðilinn sem lýkur þjálfun og fær vottun frá Dr. Ross Greene. Á Hlöðuloftinu fá foreldrar m.a. þjálfun í að beita CPS aðferðinni í samvinnu við sitt barn.
Meðferðaraðstaða Hlöðuloftsins er staðsett á Lífsgæðasetur í St. Jó á Suðurgötu 41, Hafnarfirði og í hesthúsinu á Sörlaskeiði 32 í hafnarfirði þar sem nærvera við dýr er stundum hluti af þeirri meðferð sem valin.

Þorkatla Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur