top of page

Um okkur
 

Sálfræðistofan Hlöðuloftið er rekið af Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur sálfræðingi. Þorkatla hefur víðtæka reynslu af því að vinna sem sálfræðingur og hegðunarráðgjafi í skólaumhverfinu þar sem hún hefur fengist við greiningar og ráðgjöf við kennara, foreldra og börn auk þess að sinna kennslu og halda fyrirlestra.

​

Þorkatla er fyrsti íslenski meðferðaraðilinn sem lýkur þjálfun og fær vottun frá Dr. Ross Greene. Á Hlöðuloftinu fá foreldrar m.a. þjálfun í að beita CPS aðferðinni í samvinnu við sitt barn.

​

Meðferðaraðstaða Hlöðuloftsins er staðsett á Lífsgæðasetur í St. Jó á Suðurgötu 41, Hafnarfirði og í hesthúsinu á Sörlaskeiði 32 í hafnarfirði þar sem nærvera við dýr er stundum hluti af þeirri meðferð sem valin. 

thorkatla_elin_sigurdardottir.jpg

Þorkatla Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur

Þorkatla Elín Sigurðardóttir

Sálfræðingur

Lífsgæðasetur í St. Jó

Suðurgata 41

220 Hafnarfjörður

thorkatla@hloduloftid.is

Almennt viðtal er 45 mínútur og kostar 20.000,-

Þegar pantaður er tími er gott að taka fram hvaða tími hentar best.

​Fyrirspurnir og skráning:

Takk fyrir, við verðum í sambandi fljótlega :)

© 2023 by Maggie Louise. Proudly created with Wix.com

bottom of page